Um meðferðina

Eftirfarandi atriði eru mikilvæg til að tryggja hámarksgæði og öryggi í sálfræðimeðferð.

Meðferð persónuupplýsinga

Meðferð persónuupplýsinga

Miðstöð sálfræðinga leggur áherslu á öryggi og trúnað við öflun og meðferð persónupplýsinga.

Niðurgreiðsla þjónustu

Sálfræðiþjónusta hjá sjálfstætt starfandi sálfræðingum er ekki niðurgreidd af Sjúkratryggingum enn sem komið er. Flest stéttarfélög taka þátt í kostnaði sálfræðimeðferðar fyrir félagsmenn sína. Í sérstökum tilvikum aðstoðar félagsþjónusta sveitarfélaga við að niðurgreiða viðtölin.